Heyrnartól á hjálm WS ProTac með Flex tengi

SKU: PEMT15H7P3EWS6-111 DESCRIPTION:
SPECIAL ORDER
3M Peltor WS ProTac XPI Flex er með bluetooth, umhverfishljóðnema og vatnsþéttum hljóðnema sem lokar á hávaða í umhverfinu.
Þessi tæki eru ekki með útvarpi
Allur rafbúnaður er innan í skelinni þannig að utanaðkomandi bleyta kemst ekki auðveldlega inní þau
Hægt að tengja tvö bluetooth tæki
Rafhlöðuending er u.þ.b. 45 klukkustundir
Hægt er að kaupa hleðslurafhlöður aukalega (PEACK053)
Flex tengi til að tengja td við talstöðvar.Hægt er að sérpanta margar útgáfur af Flex snúrum, eftir því við hvaða tæki á að tengja.


Noise reduction:
SNR = 31dB
H = 33dB M = 30dB L = 20dB

SNR = Mean value of hearing protection

H = Assessment of hearing protection due to loud noises

M = Evaluation of hearing protection due to intermediate frequency sounds

L = Evaluation of hearing protection due to low frequency sounds
Category: