Author Archives: Hulda

Með rafmagnið í eftirdragi

Föstudaginn 19. febrúar fengu þrettán björgunarsveitir afhentar færanlegar rafstöðvar af gerðinni CGM og er þetta hluti af átaki stjórnvalda til að auka fjarskiptaöryggi. Dynjandi ehf er sölu og þjónustuaðili fyrir rafstöðvarnar og erum við afar stolt af því að taka þátt í þessu verkefni,  Dynjandi óskar öllum hlutaðeigandi til hamingju. https://www.ruv.is/frett/2021/02/19/med-rafmagnid-i-eftirdragi?fbclid=IwAR1QJHhdSG2dcOe2Z7IDGWDJ600AUp2lZADkXk7XcMtR_LvfTQwzOsOPIQs

Sölu­bann ESB brot á EES-samn­ingn­um

„Við höf­um komið skila­boðum skýrt á fram­færi við Evr­ópu­sam­bandið, í sam­vinnu við EFTA-rík­in, að þetta sé ekki í sam­ræmi við EES-samn­ing­inn. Ég geri fast­lega ráð fyr­ir því að þessu verði kippt í liðinn,“ seg­ir Guðlaug­ur Þór Þórðar­son ut­an­rík­is­ráðherra um bann ESB við sölu á á per­sónu­leg­um hlífðarbúnaði út fyr­ir sam­bandið. And­lits­grím­ur, hlífðarfatnaður, einnota hansk­ar, hlífðargler­augu […]

Evr­ópu­sam­bandið bann­ar sölu á grím­um til Íslands

Evr­ópu­sam­bandið bann­ar birgj­um í lönd­um inn­an sam­bands­ins að selja and­lits­grím­ur og ann­an per­sónu­leg­an hlífðarbúnað út fyr­ir sam­bandið. Þetta þýðir að slík­ar vör­ur eru ekki send­ar til Íslands. Af­greiðslu­bannið gild­ir í sex vik­ur. And­lits­grím­ur og ann­ar hlífðarbúnaður, sem heil­brigðis­starfs­fólk og aðrir í fram­lín­unni þurfa, er þegar upp­seld­ur hjá birgi hér á landi. Fyr­ir­tækið Dynj­andi, sem sel­ur ör­ygg­is­vör­ur hér á landi, […]