ÚÐABRÚSAR – ÖFLUGIR OG ENDINGARGÓÐIR

Úðabrúsar eru nauðsynlegir í mörgum atvinnugreinum og þurfa að þola krefjandi aðstæður. Við bjóðum upp á gæða úðabrúsa, sem eru sérhannaðir til að standast sterk efni eins og alkalísk hreinsiefni, sýru, white spritt, olíu- og tjöruhreinsi.

Auk úðabrúsa bjóðum við fjölbreytt úrval af aukahlutum sem tryggja hámarks virkni og endingu. Í boði eru slöngur, spíssar, smurefni, síur, þjónustusett og margt fleira.

Dynjandi – vandaður búnaður fyrir skilvirkari vinnu.