RAFSTÖÐVAR

Varaaflstöðvar sem sniðnar eru að þínum þörfum og taka við ef rafmagnið fer, svo starfsemin getur haldið áfram óbreytt. Mikið úrval af bensín og dísel rafstöðvum, litlar og stórar.