Með rafmagnið í eftirdragi

Föstudaginn 19. febrúar fengu þrettán björgunarsveitir afhentar færanlegar rafstöðvar af gerðinni CGM og er þetta hluti af átaki stjórnvalda til að auka fjarskiptaöryggi.

Dynjandi ehf er sölu og þjónustuaðili fyrir rafstöðvarnar og erum við afar stolt af því að taka þátt í þessu verkefni,  Dynjandi óskar öllum hlutaðeigandi til hamingju.

https://www.ruv.is/frett/2021/02/19/med-rafmagnid-i-eftirdragi?fbclid=IwAR1QJHhdSG2dcOe2Z7IDGWDJ600AUp2lZADkXk7XcMtR_LvfTQwzOsOPIQs