Hituð útisturta með 1500 lítra tanki og ryðfríum stálramma.Hönnuð eftir, og umfram, ANSI (Ameríku) staðla. Þessi útisturta sér þér fyrir volgu vatni í rúmlega 15 mínútur með stöðugu 76 lítra/mín flæði.Hentar fyrir erfið umhverfi og hvaða veðurfar sem er. Með innbyggðum hitara sem er stýrður með tvískiptum hitastilli og heldurvatninu í tankinum við stöðugt hitastig.Sturtan er með lágum þrýsting og skilar miklu vatnsmagni í jöfnum skömmtumsvo vatniðumlykur notandann og meiðir hann ekki. Einangrun aðstoðar við að halda vatninu við ákveðið hitastig í öllum veðrum. Virkjuð með því að ýta á neyðarhandfang eða með fótstigi. Ramminn er byggður eftir stöðlum skrifuðum fyrir jarðskjálftasvæði Californíu. Hægt er að bæta augn- og andlitsskál við sem aukahlut. Bæði er hægt að festahana að innan og utan. Hægt er að kaupa kælieiningu fyrir heitt loftslag. Rafmagnsþörf: 230V einfasa, 50-60Hz. Einnig fáanleg með galvaníseruðum stálramma.
Staðsetning: Innandyra, utandyra.
Loftslag: Heitt (þar sem er hætta á að ofhitna), kalt (þar sem er hætta á ofkælingu)eða í breytilegu loftslagi.
Festing: Frístandandi, gólffest.
Eiginleikar: augn- og andlitsvaskur.
Rammi: ryðfrítt stál.
Rúmtak: 1500 lítrar.