Univern Heilsársbuxur HiViz svartar/gular

Original price was: 20.952 kr..Current price is: 16.762 kr.. Verð með vsk

Vörunúmer: UN87131-417 LÝSING:
Ofursterkar heilsársbuxur. Vindþéttar, vatnsþéttar og loftandi,
límt yfir alla sauma. Netfóðraðar. Hægt að taka axlabönd og teygju
af, öflugar beltastroffur sem auðvelt er að stilla. Innri hnévasar
og snjólás í skálmum. Styrkingarefni á hnjám og að innan neðst á
skálmum. Rassvasi og framvasar með rennilás. Tommustokksvasi.
Staðlar: EN 343, EN ISO 20471 Kl.1
Efni: PU húðað pólýester, 210 grömm/m²
Þvottur 40°C, má ekki nota mýkingarefni og ekki setja í þurrkara
Vatnsþéttni: 20.000mm
Öndun: 22.000 grömm/m²/24h
Stærðir: S-3XL
Flokkar: , ,

Aðrar upplýsingar