SOS augn-/andlitsvaskur m.loki

Hafa samband við sölumann

Vörunúmer: HUSTD45G LÝSING:
Veggfestur neyðarvaskur fyrir andlit/augu. Með loki sem hjálpar til við að halda ryki og sýklum úr vaskinum.
Lokið er nauðsynlegt fyrir til dæmis fyrirtæki í matvælaiðnaði eða verkstæði þar sem ryk er í loftinu.
Hannaður eftir stöðlum frá ANSI (Ameríku) og Evrópusambandinu og er hugsaður fyrir innandyra notkun hér á Íslandi.
Lokið er tengt við vatnsloka svo það kviknar um leið á vatnsbununni og vaskurinn er opnaður.
Þrýstijafnari tryggir stöðugt flæði á mínútu.
Staðsetning: Innandyra.
Festing: Veggfest.
Eiginleikar: Augn- og andlitsvaskur.
Flokkar: , ,