DÆLUR

Hjá Dynjanda er að finna mikið úrval af dælum. Slógdælur, neysluvatnsdælur, djúpvatnsdælur, brunndælur, tannhjóladælur, háþrýstidælur og svo eitthvað sé nefnt. Við kappkostum við að bjóða góðar og vandar dælur og þjónustu þeim tengdum.

Nánari upplýsingar um vöruúrval er að finna í vefverslun Dynjanda auk þess sem starfsmenn okkar eru boðnir og búnir til aðstoðar.

Fara í vefverslun!