VÉLAR OG TÆKI

Dynjandi býður gott úrval af háþrýstidælum, vatnsdælum, rafstöðvum, móttorrafsuðuvélum, ryk- og vatnssugum og teppahreinsivélum. Einnig búnað tengdan gufulögnum svo og vatnstengi og vatnsbyssur ýmiskonar.

Hér að ofan má nálgast nánari upplýsingar um okkar vélar og tæki