Univern Protec heilsársúlpa HiViz

43.777 kr. Verð með vsk

Vörunúmer: UN87124-417 LÝSING:
Vindhelt, vatnshelt efni með góða öndun. Límt er yfir alla rennilása og þeir því vatnsþéttir. Hægt að fjarlægja og stilla hettu.
Jakkinn er netfóðraður og er með vatterað fóður sem hægt er að renna úr.
Gat fyrir þumal í stroffi og stillingar í ermi.
Vatnsheldir rennilásar undir höndum fyrir betri öndun.
Brjóstvasi, farsímavasi og hliðarvasar allir vatnsvarðir. Vasi á innanverðum jakkanum.
Teygja neðst á jakkanum til að þrengja hann í mittið.
Staðlar: EN 342, EN 343, EN ISO 20471 Kl.3
Efni: PU húðað polýester, 210 g/m2
Vatnsheldni: 20.000mm
Öndun: 22.000gr/m²/24h
Þvottur: 40°C, má ekki nota mýkingarefni og ekki fara í þurrkara.
Stærðir: S-3XL
Flokkar: ,