Heilsársúlpan frá Univern er vind -og vatnsheld og með góða öndun.
Stillanlegt hálsop með vatnsheldum rennilásum. Endurskin og sjálflýsandi
borði fyrir aukin sýnileika. Límt er yfir alla rennilása og eru þeir því vatnsþéttir.
Hægt að fjarlægja og stilla hettu. Hægt að taka fóður innanúr þannig að hægt
er að nota úlpuna allt árið. Gat fyrir þumal í stroffi og stillingar í ermi.
Vatnsheldir rennilásar að aftan fyrir betri öndun. Brjóstvasi, farsímavasi og
hliðarvasar allir vatnsvarðir. Tveir vasar á innanverðum jakkanum.
Stillanlegar teygjur neðst og í mitti. Umhverfismerki: Oeko-tex.
Efni: 100% polýester
Vatnsheldni: 20.000mm
Öndun: 22.000g/m²/24h
Þvottur: 40°C má ekki nota mýkingarefni og ekki fara í þurrkara.
Staðlar:
OEKO-TEX® vottað, efni litað með Dope-dyed aðferð (umhverfisvæn litun)
EN 20471 flokkur 1 %42%20%33 sýnileikaflokkur (miðað við 25 þvotta)
EN 343 4,1,X %42%20%33 með fóðri (vatns- og öndunarvörn)
EN 343 4,4,X %42%20%33 án fóðurs
EN 342 %42%20%33 vörn gegn kulda
Samhæfingarkóði fyrir hlífðarfatnað: T1























