Beal Höfuðljós L24 hvítt

2.350 kr. Verð með vsk

Til á lager

9

Vörunúmer: BLEL24W LÝSING:
Léttasta og minnsta höfuðljósið sem Beal býður upp á er L24 ljósið.
Öflugt LED ljós með nokkrum stillingum.
Sé ljósstyrkurinn hafður í millistillingunni ætti rafhlaðan aðendast í 72 tíma.
Hægt er að kveikja á blikkham sem getur t.d. veriðhentugt í neyðartilvikum.
Til viðbótar við hvítu lýsinguna eru litlar rauðar perur fyrir neðan ljósið sem lýsa sterkum rauðum geisla sem ætlað er að tryggja sýnileika í bæði þoku og úrkomu.
Ljósið er vatnshelt og þolir allt að 20 stiga frosti.
Hægt er að festa ljósið á höfuðuð með teygjum sem fylgja. Einnig er hægt að smella því framan á derhúfur með smellu sem á því er.
Eða t.d. í kraga á jakka, á ermi, á tösku eða belti eða jafnvel ofan í vasa til geymslu.
Það er líka möguleiki að festa það aftan á höfuðteygju á öðru höfuðljósi til að tryggja sýnileika frá öllum áttum.
Þyngd: 29 grömm með rafhlöðu.
Með einni þriggja volta hnapprafhlöðu.
Ljósið hentar vel í neyðartilvikum, til að lesa af kortum ogsem endurskinsljós við útihlaup eða hjólreiðar.
Flokkar: ,

PDF skjöl