Heyrnartól Sync WS Bluetooth

    LÝSING:
    Sync Wireless
    Howard Leight bluetooth heyrnahlífar frá Honeywell.
    Auðvelt að tengja við símann. Hljóðeinangrandi míkrafónn.
    Tækið er ekki með útvarpi en auðvelt er að streyma tónlist úr símanum.
    Lithium hleðslurafhlaða, USB hleðslusnúra og veggtengi fylgir með.
    Rafhlöðuending u.þ.b. 16 klst. Hleðslutími 4 klst.

    Hávaðadempun:
    SNR = 32dB
    H=33dB M=30dB L=24dB

    SNR = Meðalgildi á heyrnarvernd
    H = Mat á heyrnarvernd vegna hátíðnihljóða
    M = Mat á heyrnarvernd vegna millitíðnihljóða
    L = Mat á heyrnarvernd vegna lágtíðnihljóða