Skylotec Ignite Trion
Þægilegt fallvarnarbelti sem hentar vel í alla almenna vinnu.
Má þar telja þakvinnu, smíði, gluggaþvott, til notkunar á vinnupöllum, í lyftikörfum eða viðgerð á fjarskiptabúnaði eins og símastaurum eða loftnetum.
Farið er í beltið með smellum á sitthvoru lærinu og smellum á brjóstkassa og í mitti. Smellurnar eru léttar álsylgjur sem er einfaldlega smellt saman eins og um öryggisbelti væri að ræða.
Festihringir fyrir öryggislínur og líflínur eru á brjóstkassa og baki. Beltið er vinnuvistvænt. Það er bæði með mjúkum púðum utan um læri og um axlir til að auka þægindi fyrir notanda.
Beltið er með stuðningspúða sem styður við bak, einnig er hægt að fá svipað belti án þess.
Handþvottur: 40°C.
Hámarksþyngd notanda: 140 kg.
Stærðir: XS/M (mittismál 75-125cm)
M/2XL (mittismál 80-130cm)
2XL/5XL (mittismál 90-140cm)
Skylotec fallbelti Trion
59.882 kr. Verð með vsk
Vörunúmer: STG1131
Flokkar: Fallvarnarbelti, Fallvarnir
Aðrar upplýsingar
Þú gætir einnig haft áhuga á...
Fallvarnir
Vörunúmer: SAKJ5024
Fallvarnir
Vörunúmer: SA1500069
4.383 kr. Verð með vsk
Fallvarnir
Vörunúmer: SÖ1032530
Fallvarnir
Vörunúmer: STACS0265
Blakkir
Vörunúmer: SA3101433
82.295 kr. Verð með vsk
Fallvarnir
Vörunúmer: AK3001B-RST
13.647 kr. Verð með vsk
Fallvarnir
Vörunúmer: SA1500054
2.218 kr. Verð með vsk
Fallvarnir
Vörunúmer: STA029G







