Aukabönd og membra fyrir MM8000

Original price was: 2.040 kr..Current price is: 1.428 kr.. Verð með vsk

Til á lager

13

Vörunúmer: MM8091 LÝSING:
Höfuðband og membra hugsað sem varahlutir í 8000 hálfgrímuna frá Moldex.

8000-serían af hálfgrímum frá Moldex er undanfari 7000-seríunnar.

Það sem var bætt með tilkomu7000 grímunnar var að allskonar festingar þurfti til að festa ryksíurnar og kolasíurnar saman og á grímuna.

Með tilkomu nýju gerðarinnar er núna mun auðveldara að festa ryksíur og kolasíur á grímuna.
Moldex 8000 er hætt í framleiðslu og Moldex 7000 komin í staðin, þessir varahlutir passa ekki á 7000 grímuna
Flokkar: , ,

Aðrar upplýsingar