Arbesko 50562 loðfóðruð stígvél S3 SRC

47.808 kr. Verð með vsk

Vörunúmer: AB50562 LÝSING:
VARA HÆTTIR! AB837 Kiruna koma í staðin

Hlýir og sterkir skór frá Arbesko. Leðurskór úr svokölluðu Super8 leðri, leður sem á að þola vatn í 8 klukkutíma, eða meðalvinnudag.
Skórnir eru með tvöfalt fóður, bæði loðfóður ogThinsulateprósent62prósentAF einangrun.
Innan í sólanum er stálfjöður sem styrkir botninn og gerir hann stöðugri.
Með léttri táhlíf úr áli og trefjanaglavörn í sóla, ekki stálplötu,sem fer betur með bak og er léttari.
Gelpúði í hæl sem gefur liðum í hnjám og baki höggvörn.
Miðsóli er úr pólýúreþani meðan botninn er úr nítrílgúmmíi sem er hitaþolið og veitir grip í fitu, olíum og hálku.
Staðlar: EN ISO 20345: 2011, S3, CI, HRO, SRC
Stærðir:40-47.
Flokkar: ,