Univern Protec kuldagalli dömu
36.145 kr. Verð með vsk
Vörunúmer: UN8855-49
LÝSING:
Slitsterkur og hlýr kuldagalli í dömusniði frá Univern. Gallinn er með góðu sniði og mittisbelti sem hægt er að fjarlægja.
Innan í skálmum er snjólás svo snjór komist ekki innan í skálmarnar. Rennilásar eru svo á hliðum skálmanna svo auðvelt er að klæða sig í gallann í skóm.
Innan í skálmum eru einnig vasar fyrir hnjápúða. Gallinn er vatns- og vindheldur. Saumar og rennilásar eru lokaðir svo vatn lekur ekki í gegn.
Á hliðunum eru vatnsþéttir rennilásar sem má opna til að gallinn andi betur. Þetta getur verið hentugt ef unnið er í gallanum löngum stundum.
Á gallanum er einn brjóstvasi á hægra brjósti og tveir hliðarvasar í mitti. Allir með vatnsþéttum rennilásum eins og áður sagði.
Einnig er brjóstvasi innan í gallanum vinstra megin. Á gallanum er hetta sem er hægt að fjarlægja. Endurskin.
Efni: 100% pólýester.
Vatnsheldni: 20.000 mm.
Öndun: 22.00/m2/24h
Þottur: 40°C, má ekki setja í þurrkara
Þyngd: 210 g/m2.
Flokkar: Fatnaður, Heilgallar
Innan í skálmum er snjólás svo snjór komist ekki innan í skálmarnar. Rennilásar eru svo á hliðum skálmanna svo auðvelt er að klæða sig í gallann í skóm.
Innan í skálmum eru einnig vasar fyrir hnjápúða. Gallinn er vatns- og vindheldur. Saumar og rennilásar eru lokaðir svo vatn lekur ekki í gegn.
Á hliðunum eru vatnsþéttir rennilásar sem má opna til að gallinn andi betur. Þetta getur verið hentugt ef unnið er í gallanum löngum stundum.
Á gallanum er einn brjóstvasi á hægra brjósti og tveir hliðarvasar í mitti. Allir með vatnsþéttum rennilásum eins og áður sagði.
Einnig er brjóstvasi innan í gallanum vinstra megin. Á gallanum er hetta sem er hægt að fjarlægja. Endurskin.
Efni: 100% pólýester.
Vatnsheldni: 20.000 mm.
Öndun: 22.00/m2/24h
Þottur: 40°C, má ekki setja í þurrkara
Þyngd: 210 g/m2.
Tengdar vörur
Fatnaður
Vörunúmer: CL7452
5.047 kr. Verð með vsk
Fatnaður
Vörunúmer: UN646524
28.500 kr. Verð með vsk
Fatnaður
Vörunúmer: FR100438941
14.752 kr. Verð með vsk
Fatnaður
Vörunúmer: FR100438540
14.752 kr. Verð með vsk
Fatnaður
Vörunúmer: CL8MSTCN
19.999 kr. Verð með vsk
Fatnaður
Vörunúmer: SN017VA2PFA-B98
25.979 kr. Verð með vsk
Fatnaður
Vörunúmer: WE89870-12545
9.046 kr. Verð með vsk