SOS sturta,augn/andlits vaskur

Hafa samband við sölumann

Vörunúmer: HUEXP18G45G LÝSING:
Gólffest sturta með vatnsinntaki neðst. Lokuð augn- og andlitsskál (fyrir miðju). Galvaníseraðar pípur.F yrir óupphitað vatn. Sturtan er hönnuð eftir stöðlum frá ANSI (Ameríku) og Evrópu-sambandinu.
Þægilegt handfang sem er fljótlegt að finna og grípa í til að virkja sturtuna í neyðartilfelli. Augn- og andlitsskálin er með loki sem er tengt við vatnsloka svo vatn fer að flæða um leið og lokinu er kippt niður.
Það tryggir einnig að skálin haldist hrein og sýklafrí. Einnig fáanlegt með ryðfríu stáli.
Athugið að fótstigið er selt sér vörunúmer HUTREADLE
Staðsetning: Innandyra.
Festing: Gólffesting.
Eiginleikar: Augn- og andlitsvaskur.
Pípur: Galvaníseraðar.
Flokkar: , ,