Sópur Flash 950M

Vörunúmer: MZ304407050 LÝSING:
Sérpöntun
Handknúinn iðnaðarsópur. Hentar vel til að nota í innkeyrslum, íþróttasölum, görðum, bílastæðum og auðvitað verkstæðum.
Flash 950M iðnaðarsópurinn er búinn til úr hágæða slitsterkum efnum.
Málaður rammi úr epoxýdufti.
Tankurinn sem rykið safnast saman í er 30 lítrar.
Einn miðjubursti og 2 stillanlegir hliðarburstar
Burstinn hreinsar auðveldlega upp smágerða og þunna hluti eins og furunálar og pappír.
Ryktankinn er auðvelt að fjarlægja og losa.
Hægt er að nota sópinn í báðar áttir, fram og aftur. Þökk sé gírum í sópnum er auðvelt að ýta honum á undan sér.
Vinnusvæði 950 mm
Ryktankur: 30 liters
Þyngd: 30 kg
Flokkar: ,
request a call back