Sópur Flash 650M

Vörunúmer: MZ304407001 LÝSING:
Sérpöntun
Handknúinn iðnaðarsópur. Hentar vel til að nota í innkeyrslum, íþróttasölum, görðum, bílastæðum og auðvitað verkstæðum.
Flash 650M iðnaðarsópurinn er búinn til úr hágæða slitsterkum efnum.
Málaður rammi úr epoxýdufti.
Tankurinn sem rykið safnast saman í er 30 lítrar.
Einn aðalbursti og annar stillanlegur hliðarbursti úr pólóprópýleni.
Burstinn hreinsar auðveldlega upp smágerða og þunna hluti eins og furunálar og pappír.
Ryktankinn er auðvelt að fjarlægja og losa.
Hægt er að nota sópinn í báðar áttir, fram og aftur. Þökk sé gírum í sópnum er auðvelt að ýta honum á undan sér.
Vinnusvæði 650 mm
Ryktankur: 30 liters
Þyngd: 30 kg
Flokkar: ,
request a call back