Síur P3 R D/ 1 par

1.938 kr. Verð með vsk

Til á lager

327

Vörunúmer: MM9030 LÝSING:

Þessi P3 ryksía er í nýrri gerð hálfgrímu frá Moldex (kölluð 7000 serían).


Dynjandi seldi 8000-seríuna af hálfgrímum frá Moldex í mörg ár.
8000-serían er undanfari 7000-seríunnar.Það sem var bætt með tilkomu 7000 grímunnar var að allskonar festingar þurfti til að festa ryksíurnar og kolasíurnar saman og á gömlu grímuna.
Með tilkomu nýju gerðarinnar er núna mun auðveldara að festaryksíur og kolasíur á grímuna.
Gamla 8000 gríman þjónaði þó mörgum vel áðuren sú nýja kom og höldum við áfram að þjónusta hanameð því að eiga til allar gerðir sía í hana.
P-skalinn segir til um þykkleikann á síunni.
P1 er þynnstur og síar út gróft ryk.
P2 er millistigið og síar út milligróft ryk.
P3 er þykkasta sían og síar út fínt ryk, alveg niður í myglu.
Notast á 7000 hálfgrímur.
Flokkar: , ,