Beal Lampi LT170 grænn

Hafa samband við sölumann

Vörunúmer: BLELT170G LÝSING:
Mjög stöðugt ljós sem hefur tvo notkunar möguleika, sem vasaljós og lukt.
Vasaljós: Öflug Led lýsing með viðbótar endurkast til að hámarka geisla.
Hámarks lýsing: 170 lumen og fjarlægð áherslu lýsingar allt að 130 m. 
Lukt: Gefur 360° lýsingu, með þrjá stillingar möguleika, hámarks- , miðlungs- og sparlýsing.
Stöðug fótstaða og lykkja til að hengju luktina upp.
Vatnsvörn: IPX 4
Þyngd 125 g.
Flokkar: ,