Gesto smíðabuxur HiViz með teygjuefni

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: UNAK093399 LÝSING:
Buxur með smíðavösum og með teygju að aftan til að auka þægindi og hreyfigetu.
Tveir hliðarvasar, tveir styrktir vasar að aftan, vasi á læri, vasi fyrir tommustokk, farsímavasi, skilríkjavasi og D-hringur.
Vasar fyrir tvær stærðir af hnépúðum. Hamarslykkjur báðu meginn.
Þessar buxur eru hannaðar þannig auðvelt að spretta upp faldinum og síkka þær þannig um ca 5cm
Staðall. EN ISO 20471 Kl.2
Efni: 75% pólýseter, 25% bómull, 275 g / m²
Má þvo á 40°C
Stærðir: 46/146 - 60/160

 

Flokkar: , ,
request a call back