Eldtefjandi peysa

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: UNFRA66102 LÝSING:
VARA HÆTTIR
Fáar stærðir til
Mjög þægileg peysa með lengingu í baki. Rúmgott snið með kringlóttu hálsmáli og mjúkri rönd umhverfis úlnlið.   
Efni: 50% Modakrýl og 50% Lenzing Viscose, prjónað slétt og brugðið. 
Staðlar: EN 1149 og EN 531 ABCD. 
Þyngd: 170 grömm /m2.
Hentar til notkunar við: +5 til -15 gráður, einangrar gegn hita og færir raka frá húðinni.
Flokkar: ,
request a call back