Coverguard Hydra regnsett

16.900 kr. Verð með vsk

Vörunúmer: CL7HYDY LÝSING:
Hentugt regnfatasett frá Coverguard.
Settið er úr 100% prjónuðu pólýesteri sem er svo þakið pólýúreþani sem sér um að halda vatninu úti.
Bæði jakki og buxur eru í sýnileikalit.
Endurskinsmerki eru víða, svo sem á skálmum, ermum og á búk.
Axlir sem og neðst á skálmum og ermum eru dökkblá að lit.
Á jakkanum eru smellur sem hneppast yfir rennilás og draga úr leka.
Einnig er hetta á jakkanum sem brjóta má saman inn í kragann.
Á buxunum er teygja í mitti.
Öryggisstaðlar: EN  ISO 20471 (flokkur 3) og EN ISO 20343 (flokkur 3,1).
Flokkar: , ,