Buxur Multinorm

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: UNFR7713003 LÝSING:
Vindþolið, vatnshelt efni sem andar. Þéttir rennilásar sem halda vatni. Möskvað áklæði að innanverðu. Axlabönd sem hægt er að losa. Franskur rrennilás sem hægt er að stilla og teygja í mitti.
Tveir rassvasar, tveir framvasar, tveir lærvasar og tommustokksvasi. Ath. Ekki í háskyggni litum.
Stærðir: S-XXXL 
Efni: 100% 300D polýester með 300D polýúreþanlagi.Þyngd: 260 grömm/m2
Þvo: 40°C 
CE:
EN ISO 14116 Index 1 (hitaþol)
EN 1149-5 (rafleiðni)EN 343 2,3 (vatnsheldni) 
Flokkar: ,
request a call back