Aukabönd og membra fyrir MM8000

2.040 kr. Verð með vsk

Til á lager

11

Vörunúmer: MM8091 LÝSING:
Höfuðband og membra hugsað sem varahlutir í 8000 hálfgrímuna frá Moldex.
8000-serían af hálfgrímum frá Moldex er undanfari 7000-seríunnar.
Það sem var bætt með tilkomu 7000 grímunnar var að allskonar festingar þurfti til að festa ryksíurnar og kolasíurnar saman og á grímuna.
Með tilkomu nýju gerðarinnar er núna mun auðveldara að festa ryksíur og kolasíur á grímuna.
Gamla gríman þjónaði þó mörgum vel áður en sú nýja kom og höldum við áfram að þjónusta hana með því að eiga til allar gerðir sía í hana.
Flokkar: , ,