Trion Fallvarnarbelti

Trion Fallvarnarbelti

Fallvarnarbelti

Smellið til að stækkaSmellið til að stækka
Smellið til að stækkaSmellið til að stækka

Trion Fallvarnarbelti

Vörunúmer:STG1131
Framleiðandi:Skylotec
Tveggja punkta fallvarnarbelti frá Skylotec.

Þægilegt fallvarnarbelti sem hentar vel í alla
almenna vinnu. Má þar telja þakvinnu, smíði,
gluggaþvott, til notkunar á vinnupöllum, í
lyftikörfum eða viðgerð á fjarskiptabúnaði eins
og símastaurum eða loftnetum.
Farið er í beltið með smellum á sitthvoru lærinu og
smellum á brjóstkassa og í mitti. Smellurnar eru léttar álsylgjur sem er
einfaldlega smellt saman eins og um öryggisbelti væri að ræða.
Festihringir fyrir öryggislínur og líflínur eru á brjóstkassa og baki.
Beltið er vinnuvistvænt. Það er bæði með mjúkum púðum utan um
læri og um axlir til að auka þægindi fyrir notanda.
Beltið er með stuðningspúða sem styður við bak. Einnig er
hægt að fá svipað belti án þess.
Hámarksþyngd notanda: 140 kg.
Handþvottur: 40°C.
Stærðir: XS/M, M/2XL, 2XL/5XL.

 

Svæði

Dynjandi ehf.

Opið virka daga 8:00 - 17:00
Skeifunni 3
108 Reykjavík
Sími 588 5080 - Fax 588 0470
Dynjandi á Facebook 
verslun@dynjandi.is

 

Hér erum við

Staðsetning

Skráning á póstlista

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir af tilboðum ....