Rollgliss R550 björgunarblökk (M/hjóli)

Rollgliss R550 björgunarblökk (M/hjóli)

Björgunarbúnađur

Smelliđ til ađ stćkkaSmellið til að stækkaSmellið til að stækkaSmellið til að stækkaSmellið til að stækka
Smelliđ til ađ stćkkaSmelliđ til ađ stćkkaSmelliđ til ađ stćkkaSmelliđ til ađ stćkkaSmelliđ til ađ stćkka

Rollgliss R550 björgunarblökk (M/hjóli)

Vörunúmer:SA3329050
Framleiđandi:3M
Björgunarblökk frá Sala (3M).

Rollgliss R550 björgunarblökk. Blökkina er hćgt ađ nota
bćđi til ađ lyfta og láta mann síga viđ björgun. Svona tćkni
er gagnleg t.d. viđ byggingu á stórhýsum, í vindmyllum, í
krönum eđa alls stađar ţar sem ţarf ađ koma fólki til bjargar
úr hćđ.
Annar endi snúrunnar er festur í fastan punkt, eins og t.d. efst í
vindmyllu eđa krana, og blökkin fest í fallvarnarbelti og svo notuđ
til ađ síga niđur. Ţađ getur t.d. veriđ til ađ komast úr neyđ, eđa til
ađ bjarga öđrum einstaklingi sem hefur falliđ og hengur fastur í
fallvarnarbelti.
Hćgt er ađ snúa blökkinni međ rafknúnum mótor. Notuđ er sérstök
rafmagnsvél frá Sala. Einnig er hćgt ađ handsnúa blökkinni.
Svo er möguleiki ađ festa blökkina í fasta punktinn og stýra
björgunarađgerđinni ţađan. Ţá er einn mađur uppi og getur fylgst međ
hinum ađilanum síga niđur, hćgt á honum eđa lyft honum upp međ ţví
ađ snúa hjólinu ef ţess ţarf.
Hámarksţyngd: 140 kg.
Ţyngd blakkarinnar: 4,90 kg. 
 

Svćđi

Dynjandi ehf.

Opiđ virka daga 8:00 - 17:00
Skeifunni 3
108 Reykjavík
Sími 588 5080 - Fax 588 5081
Dynjandi á Facebook 
verslun@dynjandi.is

 

Hér erum viđ

Stađsetning

Skráning á póstlista

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir af tilboðum ....