Peltor WS XPI (Bluetooth).
Vörunúmer:PEMRX21AWS6
Hægt að tengja við tvo síma.
Bluetooth heyrnarhlíf frá Peltor 3M.
Nú er hægt að tengja tvo síma í einu,
hentugt fyrir vinnusíma og persónulegan síma.
Einnig hægt að tengja við Bluetooth talstöðvar.
Auðvelt er að tengja síma við heyrnarhlífina. Heyrnarhlífin byrjar
í pörunarham þegar engin tæki eru tengd. Ekki þarf lengur að
halda "kveikja/slökkva" takkanum inni í 5 sekúndur til að para síma við tæki.
Neongrænn sýnileikalitur á skeljunum gerir þig meira áberandi.
Bættur hugbúnaður í hljóðnema lokar betur á hljóð úr umhverfinu.
BLE (Bluetooth Low Energy) hugbúnaður gerir tækið nothæft með snjallsímaforritum.
Tvöfalt betri rafhlöðuending frá gamla tækinu.
Hægt er að skipta um lag, pása það og spila með tökkum á tækinu
þegar streymisþjónustur eru notaðar (t.d. Spotify, Tidal).