"Scorpion" 2,8m Blökk

"Scorpion" 2,8m Blökk

Blakkir

Smelliđ til ađ stćkka

"Scorpion" 2,8m Blökk

Vörunúmer:MI1008588
Framleiđandi:Honeywell-Miller
2,8 metra fallvarnarblökk frá Honeywell-Miller.

Fallvarnarblakkir eru festar í fallvarnarbelti ţegar unniđ er í hćđ.
Innan í ţeim er ól sem togast út svo hćgt er ađ vinna í ákveđinni
fjarlćgđ frá ţeim punkti sem blökkin er föst í. Svo ef slys verđur
lćsist ólin líkt og um öryggisbelti vćri ađ rćđa.
Scorpion blökkin er létt og ţćgileg í notkun. Lásinn er snöggur
ađ grípa inn í og stoppar fall á nokkrum sentimetrum.
Blökkin heldur spennu á ólinni svo ómögulegt er ađ detta um hana.
Nota má Scorpion fallvarnarblökkina á ýmsum sviđum, má ţar
međal annars nefna byggingarsvćđi, orkugeirann, björgunarsveitir,
slökkviliđ og marga fleiri geira.
Ólin í blökkinni er 2,8 metra löng og er ţví hćgt ađ vinna allt ađ
2,8 metra frá fasta punktinum sem blökkin er föst í.
Ólarhúsiđ er úr ryđfríu stáli og áli.
Ólin er 27 mm breiđ og 1,5 mm ţykk.
Á öđrum endanum er stór álkrókur međ 63 mm opi sem hćgt er ađ
festa í fasta punkta eins og t.d. stálrör eđa handriđ.
Í hinn endann er minni krókur međ 22 mm opi sem festist í fallvarnarbelti.
Ţyngd: 1,8 kg.Svćđi

Dynjandi ehf.

Opiđ virka daga 8:00 - 17:00
Skeifunni 3
108 Reykjavík
Sími 588 5080 - Fax 588 0470
Dynjandi á Facebook 
verslun@dynjandi.is

 

Hér erum viđ

Staðsetning

Skráning á póstlista

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir af tilboðum ....