Saga Dynjanda

Dynjandi ehf, sem var stofna­ ßri­ 1954 og er brautry­jandi ß svi­i ÷ryggismßla ß vinnust÷­um hefur sÚrhŠft sig Ý a­ kynna og ˙tvega vi­urkenndan

  • H÷fu­ljˇs og hjßlmar
  • Univern haustfatna­ur 2017

    Haust- og vetrarfatna­ur

  • Endurskins- og ÷ryggisfatna­ur
  • Haf­u ÷ryggi­ ß h÷f­inu

    Haf­u ÷ryggi­ ß h÷f­inu Miki­ ˙rval af ÷ryggisv÷rum

Saga Dynjanda

Dynjandi ehf, sem var stofnað árið 1954 og er brautryðjandi á sviði öryggismála á vinnustöðum hefur sérhæft sig í að kynna og útvega viðurkenndan öryggisbúnað, persónuhlífar og vinnufatnað fyrir starfsfólk í íslensku atvinnulífi.   Áratuga reynsla og sérþekking okkar á þessu sviði þykir traustvekjandi.

Í samvinnu við Vinnueftirlit ríkisins og öryggisfulltrúa helstu fyrirtækja hérlendis hefur Dynjandi ehf. átt drjúgan þátt í að stuðla að aukinni notkun öryggisbúnaðar, svo sem öryggis- og vinnuskófatnaðar, vinnu- og hlífðarfatnað, hjálma, hlífa og öndunargríma, enda hefur búnaður frá Dynjanda ehf.  komið í veg fyrir alvarleg slys á vinnustöðum í yfir 40 ár.

 Mikilvægi öryggisbúnaðar verður aldrei ofmetið og því er það ásetningur fyrirtækisins að halda forystusæti í átaki í öryggismálum.

 

SvŠ­i

Dynjandi ehf.

Opi­ virka daga 8:00 - 17:00
Skeifunni 3
108 ReykjavÝk
SÝmi 588 5080 - Fax 588 0470
Dynjandi ß Facebooká
verslun@dynjandi.is

á

HÚr erum vi­

Staðsetning

Skrßning ß pˇstlista

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir af tilboðum ....