Saga Dynjanda

Dynjandi ehf, sem var stofnağ áriğ 1954 og er brautryğjandi á sviği öryggismála á vinnustöğum hefur sérhæft sig í ağ kynna og útvega viğurkenndan

  • Endurskins- og öryggisfatnağur
  • Hafğu öryggiğ á höfğinu

    Hafğu öryggiğ á höfğinu Mikiğ úrval af öryggisvörum

Saga Dynjanda

Dynjandi ehf, sem var stofnağ áriğ 1954 og er brautryğjandi á sviği öryggismála á vinnustöğum hefur sérhæft sig í ağ kynna og útvega viğurkenndan öryggisbúnağ, persónuhlífar og vinnufatnağ fyrir starfsfólk í íslensku atvinnulífi.   Áratuga reynsla og sérşekking okkar á şessu sviği şykir traustvekjandi.

Í samvinnu viğ Vinnueftirlit ríkisins og öryggisfulltrúa helstu fyrirtækja hérlendis hefur Dynjandi ehf. átt drjúgan şátt í ağ stuğla ağ aukinni notkun öryggisbúnağar, svo sem öryggis- og vinnuskófatnağar, vinnu- og hlífğarfatnağ, hjálma, hlífa og öndunargríma, enda hefur búnağur frá Dynjanda ehf.  komiğ í veg fyrir alvarleg slys á vinnustöğum í yfir 40 ár.

 Mikilvægi öryggisbúnağar verğur aldrei ofmetiğ og şví er şağ ásetningur fyrirtækisins ağ halda forystusæti í átaki í öryggismálum.

Dynjandi var valiğ framúrskarandi fyrirtæki áriğ 2017 af Creditinfo fyrir framlag şess til atvinnulífsins á Íslandi. Ağeins şau fyrirtæki
sem mæta kröfum settum af 
Creditinfo fá şann stimpil, en şağ eru 2.2% af fyrirtækjum á landinu.

 

Svæği

Dynjandi ehf.

Opiğ virka daga 8:00 - 17:00
Skeifunni 3
108 Reykjavík
Sími 588 5080 - Fax 588 5081
Dynjandi á Facebook 
verslun@dynjandi.is

 

Hér erum viğ

Stağsetning

Skráning á póstlista

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir af tilboðum ....