Nýjir gönguskór frá Grisport međ Vibram sóla

Vorum ađ fá sendingu af Grisport gönguskóm međ Vibram sóla. Ţegar kemur ađ alvöru gönguskóm er nauđsynlegt ađ vanda valiđ og kanna eftirfarandi ţćtti.

  • Hafđu öryggiđ á höfđinu

    Hafđu öryggiđ á höfđinu Mikiđ úrval af öryggisvörum

  • Endurskins- og öryggisfatnađur

Nýjir gönguskór frá Grisport međ Vibram sóla

Vorum að fá sendingu af Grisport gönguskóm með Vibram sóla.

 Þegar kemur að alvöru gönguskóm er nauðsynlegt að vanda valið og kanna eftirfarandi þætti. Að yfirleður sé úr góðu skinni, Anilin eða Nabuk. Nabuk með olíu eða vaxi sem pressað er inn í skinnið. Bólstur og vatnstungan sé úr Nappa skinni, Nappa skinn er mjög mjúkt eins og er í leðurjökkum. Ökklakrókar séu grófir og haldi vel að fætinum.Með Goretex eða Sympatex öndunarfilmu.

Góðir skór eru samsettir af efri hluta og umfram allt, góðum sóla. Framleiðendur Vibram® hafa hannað sólann í samvinnu við læknastofnanir sem sérhæfa sig í aflfræði vöðva í fótum. Hagnýt hönnun þar sem hinar ýmsu hreyfingar fótarins eru hafðar að leiðarljósi, jafnvægi milli afkastagetu og vals á hráefnum gerir Vibram® sólanum mögulegt að ná markmiðunum þrem: Afköst + þægindi + gæði Svćđi

Dynjandi ehf.

Opiđ virka daga 8:00 - 17:00
Skeifunni 3
108 Reykjavík
Sími 588 5080 - Fax 588 5081
Dynjandi á Facebook 
verslun@dynjandi.is

 

Hér erum viđ

Stađsetning

Skráning á póstlista

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir af tilboðum ....